Norðurlandaráðsþing: Þingfundur

Síðasta dag þingsins fara fram umræður um innri málefni Norðurlandaráðs, svo sem tilmæli nefndanna.

Tími: Klukkan 8.30–11.30 og 12.30–16.00
Staður: Þingsalur Ríkisdagsins

Aðgangur að þingfundinum er heimill almenningi og skráðum fjölmiðlamönnum auk þess sem hann er sýndur beint og vistaður á vef sænska þingsins. Ræður eru túlkaðar á skandinavísku málin, íslensku, finnsku og ensku.

Um þing Norðurlandaráðs

Í ár gegnir Svíþjóð formennsku í Norðurlandaráði. Norðurlandaráðsþingið er því haldið í sænska þinginu dagana 27.–30. október.

Webcast: Norðurlandaráðsþing: Þingfundur